Hobbitinn eða Hobbit

Hobbitinn eða Hobbit J. R. R. Tolkien


Compartilhe


Hobbitinn eða Hobbit


(enska: The Hobbit)




Hobbitinn Icelandic Paperback (Kilja) Edition (Íslenska)ISBN: 9979583924.
[...] "Í jarðholu nokkurri bjó Hobbiti." Þannig hefst frásögnin, en haldið þið að hún hafi verið "skítug og fúl af raka eða út veggjunum hafi staðið dinglandi ánamaðkadindlar?" Ó nei, þetta var ósvikin Hobbitahola og varla notalegri staður á jarðríki. [..]
Bilbó Baggin, Hobbiti, er að huga að sínum málum þegar Gandálfur Seiðkarl kíkir í heimsókn…

Einn á eftir öðrum bætast síðan við nokkrir dvergar. Bilbó samþykkir að ganga til liðs við þá og endurheimta konungsríkið sem hinn illi dreki, Smeyginn, hafði af dvergunum. Gandálfur hafði tjáð dvergunum að Bilbó væri meistaraþjófur, sem hann er ekki. En Bilbó er útsjónarsamur. Það kemur sér vel á leið þeirra að fjallinu sem Smeyginn dvelur í. [...] » 1st PARAGRAPH: Í jarðholu nokkuri bjó hobbiti. Þið sukuluð þó ekki halda að hún hafi verið skítug og fúl af raka, eða að út úr veggjunum hafi staðið óteljandi dinglandi ánamaðkadindlar og enn síður að hún hafi dúnstað af fúkka og myglu. Og þið skuluð heldur ekki ímynda ykkur að hún hafi verið svo þurr og rykug og eyðilega tóm, að þar væri engin leið að þetta var ósvikin hobbitahola og varla er hægt að hugsa sér notalegri stað á jarðríki.»


Hobbitinn eða Hobbit (enska: The Hobbit) er ævintýraskáldsaga eftir breska rithöfundinn J.R.R. Tolkien sem fjallar um leiðangur hobbitans Bilbó Bagga með þrettán dvergum og vitkanum Gandalfi til Fjallsins eina þar sem þeir ætla sér að endurheimta fjarsjóð úr höndum dreka að nafni Smeyginn.
Sagan kom fyrst út 21. september 1937 sem barnabók, en hún er eins konar inngangur að Hringadróttinssögu, sem Tolkien skrifaði síðar. Bókin kom fyrst út á íslensku árið 1978 í þýðingu feðganna Úlfs Ragnarssonar og Karls Ágústs Úlfssonar. Hún hefur einnig komið út í íslenskri þýðingu Þorsteins Thorarensen. [Wikipedia]

Aventura / Crônicas / Drama / Entretenimento / Fantasia / Ficção / Literatura Estrangeira / Romance / Suspense e Mistério

Edições (16)

ver mais
Der Hobbit oder Hin und zurück
De Hobbit
Der Hobbit
Der Hobbit

Similares

(15) ver mais
Der Herr der Ringe
O Hobbit em Quadrinhos
Hobbit czyli Tam i z powrotem
Bilbo Le Hobbit

Estatísticas

Desejam4
Trocam1
Avaliações 4.7 / 16
5
ranking 75
75%
4
ranking 19
19%
3
ranking 6
6%
2
ranking 0
0%
1
ranking 0
0%

49%

51%

orffeus
cadastrou em:
27/12/2013 13:32:55

Utilizamos cookies e tecnologia para aprimorar sua experiência de navegação de acordo com a Política de Privacidade. ACEITAR